
Við bjóðum upp á fjölbreytta og sveiganlega ræstingaþjónustu sem sniðin er eftir óskum og þörfum hvers og eins. Við komum á staðinn, viðskiptavinum að kostnaðarlausu, skoðum og metum umfang og aðstæður og gerum tilboð í verkið.
RÆSTINGARÞJÓNUSTA

Heimilisþrif
- Þrif á eldavél, eldhúsborðum og eldhúsinnréttingum
- Vaskur og blöndunartæki þrifin
- Gólf ryksuguð og skúruð
- Baðherbergi þrifið
- Speglar þrifnir
- Þurrkað af húsgögnum, það innifelur að ryksuga og þrífa t.d. sófa eða aðrar mublur (ef þess þarf)
- Gluggar þrifnir að innan og farið vel yfir hurðir
- Losum rusl og þrífum ruslatunnurnar

Flutningsþrif
- Þrif á eldavél, eldhúsborðum, eldhússkápum að utan og innan og einnig bakaraofni
- Vaskur og blöndunartæki þrifin
- Gólf ryksuguð og skúruð
- Baðherbergi þrifið
- Þurrkað af húsgögnum
- Gluggaþvottur
- Veggir, hurðir og svalir
- Allar innréttingar og skápar í húsinu þrifnar að innan og utan
Við bjóðum upp á ítarleg þrif og vönduð vinnubrögð.

Fyrirtækjaþrif
- Þurrkað af húsgögnum og skrifborðum
- Ruslafötur tæmdar
- Afþreyingarsvæði / mötuneyti eða eldhús þrifið.
- Salerni þrifin
- Gólf ryksuguð og skúruð
NOKKIR AF OKKUR KÚNNUM